Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullgilt skilríki
ENSKA
qualified certificate
Svið
fjármál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
skilríki sem inniheldur fullgilt vottorð


Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Stundum er  talað um ,fullgilt skilríki´ sem er skylt hugtak en ekki nákvæmlega það sama og ,fullgilt vottorð´. Sama er að segja um rafræn skilríki og rafræn vottorð almennt.

Rafræn skilríki eru víðara hugtak en rafrænt vottorð; og rafræn skilríki geta innifalið eitt eða fleiri rafræn vottorð. Í lagatexta getur verið mikilvægt að leggja áherslu á vottunarþáttinn og nota ,rafrænt vottorð´ frekar þar. Þannig er hugtakið sem á ensku heitir ,qualified certificate´ skilið í gildandi íslenskum lögum. Sjá aðrar færslur með ,electronic certificate´ og ,qualified certificate´.

Aðalorð
skilríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira